Sumarlegar á tískuvikunni

Tískuvikan í Sydney stendur nú yfir, en frá götustílnum þar í borg er hægt að fá margar hugmyndir að fatnaði fyrir sumarið. Í Ástralíu stendur nú haustið yfir, en fatnaðurinn sem tískufyrirmyndirnar þar klæðast hentar vel fyrir íslenska sumarið. Hér eru nokkur flott dress frá Sydney.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.