Franskur fatastíll Charlotte Gainsbourg

Það hefur oft verið sagt að franskar konur séu þær best klæddu í heimi, en söngkonan Charlotte Gainsbourg klæðir sig á mjög franskan hátt. Charlotte er afslöppuð, klæðist klassískum fötum og er oftar en ekki frekar rokkaraleg.

Glamour/Getty.
Charlotte í Cannes.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.