Fyrstu myndir frá fatamerki Rihönnu

Rihanna tilkynnti á dögunum um að hún væri að stofna sitt eigið tískuhús, Fenty, í samstarfi við lúxusfyrirtækið LVMH. Fenty kemur í verslanir þann 29. maí næstkomandi, á vefverslun Fenty og í „pop-up“ verslun í París. Nú á dögunum fengum við hins vegar að sjá fyrstu vísbendingar um hvernig merkið mun líta út í skemmtilegu myndbandi, sem þú sérð hér fyrir neðan.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.