Frumsýndu línu H&M x Giambattista Valli á rauða dreglinum

Í gær fréttist það að nýjasta hönnunarsamstarf H&M væri við hátískuhönnuðinn Giambattista Valli. Það var því kjörið að frumsýna samstarfið á rauða dreglinum í Cannes á amFAR Gala. Stjörnur eins og Kendall Jenner og Chiara Ferragni klæddust kjólum úr línunni, sem eru ansi miklir og skrautlegir.

Glamour/Getty. Kendall Jenner.
Chris Lee og Giambattista Valli.
Chiara Ferragni.
Bianca Brandolini.
Anne-Sofie Johannson, Kendall Jenner og Giambattista Valli.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.