Cos hefur opnað á Íslandi

Sænska tískuverslunin Cos hefur nú opnað á Íslandi, á Hafnartorgi í Reykjavík. Cos hefur verið mjög vinsæl á meðal Íslendinga, þar sem hægt er að finna mikið af klassískum fatnaði úr góðum efnum.

Verslunin í Reykjavík er 599 fermetrar á stærð, og býður upp á fatnað fyrir konur, herra og börn. Það er um að gera að kíkja í Cos á þessum laugardegi.

Glamour/COS

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.