Einfalt dress í góða veðrinu

Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski er með fullkominn sumarstíl sem við getum stolið. Emily klæðist oft háum gallabuxum við stutta toppa, en hún gefur okkur margar hugmyndir hér fyrir neðan.

Glamour/Getty.
Síð hermannaskyrta yfir gallastuttbuxur.
Þægilegt og flott.
Háar gallabuxur við hlébarðatopp og strigaskó.
Hvíti liturinn er klassískur á sumrin.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.