Glimmer og fjör á opnun Monki í Smáralind

Það var mikið um glimmer og fjör þegar verslunin Monki opnaði í Smáralind í síðustu viku. Gestir og gangandi biðu í röðum eftir að fá að sjá nýju litríku verslunina og fóru fæstir tómhentir út. Hér eru nokkrar myndir frá opnuninni.

Glamour/Anton Brink
Glamour/Saga Events, Döðlur, Julie Rowland
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.