Hinar klassísku flíkur frá 66°Norður

Íslenska fyrirtækið 66°Norður er jafn þekkt fyrir flottan fatnað en einnig praktískan, og er nýja línan þeirra engin undantekning. Í Granda línunni frá 66°Norður gefa þeir flíkum sem áður voru framleiddar fyrir vinnu á landi aðeins nútímalegra útlit.

Glamour/66°Norður

Í Granda línunni fær hinn klassíski vinnugalli nýtt útlit, svo hægt sé að nota hann á marga vegu. Vinnugallinn er einnig ein þægilegasta flík er um, því ekki þarf að hugsa um mikið annað en skó sem passa við. Í línunni finnurðu einnig skyrtu, kjól, buxur, vesti og jakka.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.