Frjáls og hippalegur fatnaður

Frjálslegur og hippalegur fatnaður var áberandi hjá tískuhúsum eins og Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent. Ekki hræðast litina, en veldu þér flíkur úr fallegum efnum, silkiskyrtur, kjóla og leðurjakka.

Öllu má þó ofgera, svo þú skalt ekki ganga of langt þegar kemur að þessu trendi. Skrautleg skyrta, buxur eða kögurjakki er nóg við aðrar stílhreinni flíkur.  

Philosophy Di Lorenzo Serafini
Marques Almeida
Etro
Etro
Isabel Marant
Gucci
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.