Þú getur fengið þér gítartösku frá Gucci

Tónlistarmenn ættu að gleðjast, því nú geturðu fengið þér gítartösku frá Gucci. Á nýjustu sýningu tískuhússins frumsýndi Alessandro Michele nýjar töskur og fylgihluti, og nú í fyrsta skipti, utan um gítarinn. Þessi taska verður án efa vinsæl á meðal tónlistarmanna næstu árin.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.