Bestu vinkonurnar sameinaðar á rauða dreglinum

Vinkonurnar í Big Little Lies, þáttunum sem við getum ekki beðið eftir að sjá, sameinuðust á rauða dreglinum við frumsýningu annarrar seríu þáttanna. Það fór vel á með vinkonunum, en nú hefur leikkonan Meryl Streep bæst í hópinn. Þættirnir verða frumsýndir þann 9. júní næstkomandi.

Glamour/Getty
Nicole Kidman og Keith Urban
Laura Dern
Shailene Woodley
Meryl Streep
Zoe Kravitz
Reese Witherspoon og dóttir hennar Ava Philippe
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.