Töskukaupin sem þú sérð ekki eftir

Það eru margir sem leyfa sér að eyða meiru í vörur eins og töskur og aðra fylgihluti, og er valið oft erfitt. Síðustu ár hafa töskur í öllum litum verið vinsælar en nú gæti verið sniðugt að snúa sér aftur að hinni klassísku svörtu tösku. 

Það má vel vera að þú sért spenntari fyrir brúnu körfutöskunum fyrir sumarið, en ekki horfa framhjá svörtu töskunni. Þú getur vel notað hana yfir sumartímann, fram á haust og yfir allar árstíðarnar. Glamour tók saman nokkrar fallegar og klassískar töskur frá tískupöllunum. 

Glamour/Getty.
Prada.
Burberry
Taska frá Louis Vuitton.
Taska frá Chloé.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.