Fötin fyrir ferðalagið

Þetta er fatnaðurinn sem þú tekur með þér í ferðalögin, er bæði þægilegur og praktískur. Kamellitaðir jakkar með mörgum vösum, þykkt belti og buxur í stíl verða vinsælustu flíkurnar í sumar. Haltu þig við litatóna eins og dökkgrænan, ljósbrúnan og kamellitaðan, pakkaðu ofan í ferðatösku og fljúgðu á vit ævintýranna. 

Glamour/Getty.
Alberta Ferretti.
Alberta Ferretti
Fendi
Ganni x 66°NORTH
Givenchy
Givenchy
Givenchy
Sacai
Stella McCartney
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.