Jennifer Lopez var heiðruð á tískuverðlaununum

Jennifer Lopez var heiðruð á amerísku tískuverðlaununum í gærkvöldi, fyrir að hafa verið goðsögn í tískuheiminum síðustu tuttugu ár. Þessi verðlaun eru fyrir þá sem gott auga hafa fyrir tísku, þora að taka áhættur og nota tísku sem tjáningarform. Í ræðu sinni þakkaði hún stílistum sínum og fólkinu sem hafði hjálpað henni að móta sjálfa sig sem listamenn öll síðustu ár.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.