Rauði dregillinn á amerísku tísku verðlaununum

Amerísku tískuverðlaunin (e. CFDA) voru haldin í New York í gær og var fatnaðurinn á rauða dreglinum ekki af verri endanum. Á tískuverðlaununum er fólk úr tískuheiminum heiðrað, bæði hönnuðir, fyrirsætur og listamenn. Glamour hefur tekið saman nokkur dress frá rauða dreglinum hér fyrir neðan.

Glamour/Getty.
Hanne Gaby Odiele í Monse.
Gigi Hadid í Louis Vuitton.
Laura Harrier í Khaite.
Diane Kruger í Jason Wu.
Laura Mulleavy, Lily Nova og Kate Mulleavy í Rodarte.
Lynn Yaeger í Simone Rocha.
Teyana Taylor í Thom Browne.
Emily Ratajkowski Í Hellessy.
Lily Aldridge í Brandon Maxwell.
Jennifer Lopez í Ralph Lauren.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.