Birtir fyrstu myndina af fjórða barninu

Kim Kardashian West og Kanye West eignuðust sitt fjórða barn á síðustu vikum, með hjálp staðgöngumóður. Strákurinn fékk nafnið Psalm, en hin börn þeirra heita North, Saint og Chicago. Psalm er aðeins fjögurra vikna og virðist líða mjög vel ef marka má nýjustu mynd frá Kim, sem hún birti á Instagram.

View this post on Instagram

Psalm Ye

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.