Litagleðin ræður ríkjum í sólinni

Herratískuvikan í Flórens stendur nú yfir, þar sem best klædda fólk Ítalíu og annars staðar frá hefur komið saman. Það er sól í fallegu borginni og er fólk mjög litaglatt eins og gefur að skilja. Glamour hefur tekið saman flottasta götustílinn frá Flórens.

Glamour/Getty
Hnútabatik (e. tie dye) hefur verið vinsælt undanfarið, hjá báðum kynjum!
Ítalska söngkonan Levante.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.