Beckham fjölskyldan nýtur sín á Spáni

Victoria Beckham er eina Kryddpían sem er ekki á tónleikaferðalagi, heldur nýtur hún lífsins með fjölskyldunni á Sevilla á Spáni þessa dagana. Ástæða ferðarinnar var brúðkaup fótboltamannsins Sergio Ramos og Pilar Rubio, en þau tóku börnin með og virðast njóta sín í fallegu borginni.

Fjölskyldan hefur verið dugleg að deila myndum frá ferðinni á Instagram, sem sýnir fjölskylduna úti að borða, í skoðunarferðum um Sevilla eða við falleg sólsetur.

Glamour/Getty

Í brúðkaupinu klæddist Victoria kjól og skóm frá sínu eigin merki, en David klæddist fötum frá Dior.

View this post on Instagram

Good night Seville x kisses x 🇪🇸

A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.