Hárvaran sem þú þarft fyrir sumarið

Nýja spreyið frá Eleven hentar vel í sumar, hvort sem þú ert í vinnunni eða að sóla þig. Joey Scandizzo, meðeigandi Eleven Australia segir spreyið taka allan flóka, mýki hárið með náttúrulegum efnum og gefa góðan grunn svo þú getur notað mótunarvörur án þess að þyngja hárið. Detangle My Hair Leave-In Spray er fullkomið fyrsta skref fyrir hvaða hárgreiðslu eða hártegund sem er.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.