Skór Emily Ratajkowski eru fullkomnir fyrir sumarið

Þegar sólin skín og veður er gott vill maður stundum aðeins lífga upp á fataskápinn, og það þarf ekki mikið til. Eitt skópar, sumarlegur kjóll eða hvítar gallabuxur gera mikið og skór Emily Ratajkowski eru fullkomnir fyrir sumarið.

Skórnir eru hvítir og passa vel við alla liti, en sérstaklega sumarlegt er að klæðast hvítum flíkum við. Skór Emily eru frá Steve Madden og kosta um 9.500 krónur, en hægt er að finna margar útgáfur af svipuðum skóm í íslenskum verslunum.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.