Beyoncé syngur í nýrri stiklu úr Lion King

Ef það er einhver kvikmynd sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu þá er það endurgerðin á Lion King, en hún kemur út síðar í sumar. Eins og frægt er orðið, þá talar söngkonan Beyoncé fyrir Nölu. Nú hefur verið gefin út ný stikla úr myndinni, þar sem Beyoncé og Donald Glover, sem talar fyrir Simba, syngja saman Can You Feel the Love Tonight.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.