Nú er tími fyrir stutt hár

Stutt hár hefur alltaf verið í tísku og margar af frægustu konum heims hafa breytt til og klippt af sér hárið. Nú þegar sumarið er komið er svo sannarlega tími fyrir stutta hárið, en Glamour hefur tekið saman nokkrar myndir frá leik- og listakonum í gegnum tíðina.

Glamour/Getty
Audrey Hepbrun 1954
Elizabeth Taylor um 1955
Jean Seberg um 1960.
Liza Minnelli 1967
Mia Farrow um 1970
Madonna árið 1986.
Winona Ryder árið 1994.
Audrey Tautou árið 2006
Agyness Deyn árið 2010
Anne Hathaway
Halle Berry árið 2012
Rihanna 2012
Janelle Monae árið 2017
Zoe Kravitz árið 2018
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.