Celine Dion á sviðið á hátískuvikunni

Það hefur varla farið framhjá neinum að Celine Dion hefur átt sviðið síðustu daga, en hún er stödd á hátískuvikunni í París. Hún hefur klæðst hátískufatnaði frá hinum ýmsu hönnuðum og fengið að leika sér með tískuna. Celine Dion hefur undanfarin ár tjáð sig mikið um tískuheiminn og hvað föt geta verið skemmtileg.

Glamour/Getty.
Í Alexandre Vauthier.
Fyrir sýningu Miu Miu
Fyrir sýningu Schiaparelli.
Celine Dion nýtur sín.
Í spandexgalla frá Chanel.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.