Vinsælasta beltið í dag

Vinsælasta beltið í dag er keðjubelti frá Chanel, ef marka má aðal götustílsstjörnurnar. Svona belti voru vinsæl fyrir upp úr árinu 2000 en eru nú komin aftur.

Beltið er hægt að nota við gallabuxur, yfir kjóla og leggings. Beltið virðast vera góð og klassísk kaup, eitthvað sem þú getur notað næstu árin og kemur alltaf aftur í tísku.

Glamour/Getty
Það er líka hægt að nota beltið sem hálsmen.
Celine Dion er mikið fyrir þetta trend.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.