Katrín elskar þetta franska fatamerki

Katrín hertogaynja af Cambridge kann svo sannarlega að klæða sig fyrir sumarið, og valdi franska merkið Sandro nú á dögunum þegar hún hitti bresk börn í lautarferð. Sandro er þekkt fyrir mynstraða kjóla, góðar gallabuxur og pilsadragtir.

Katrín klæddist kjólnum við espadrillur og stóra eyrnalokka.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.