Nýjasta parið í Hollywood

Söngkonan Dua Lipa og fyrirsætan Anwar Hadid eru nýjasta parið í Hollywood og létu sjá sig á tónleikum í Hyde Park í London. Anwar er bróðir Gigi og Bellu Hadid, sem báðar eru fyrirsætur og miklar tískufyrirmyndir.

Dua Lipa hefur verið mikið inn í tísku síðustu ár, og klæðst nýjum og vinsælum hönnuðum bæði á tónleikum og á rauða dreglinum. Það er öruggt að vel verður fylgst með þessu pari og eflaust hægt að draga nokkurn tískuinnblástur frá þeim á næstunni.

LONDON, ENGLAND – JULY 06: Dua Lipa and Anwar Hadid attend Barclaycard Presents British Summer Time Hyde Park at Hyde Park on July 06, 2019 in London, England. (Photo by Dave J Hogan/Getty Images)

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.