Kjóllinn sem er alltaf klassískur

Ef það er ein flík sem þú ættir að eiga inn í fataskáp yfir sumartímann, þá er það sumarkjóllinn. Kjóll sem er mynstraður, úr þægilegu efni og með fallegu mynstri. Í hitanum á hátískuvikunni klæddust aðal tískufyrirmyndir heimsins þessum sumarkjól sem segir okkur að þú getur notað þinn ár eftir ár.

Hvort sem það er við strigaskó, hærri sandala eða flata sandala, þetta er flíkin sem þú notar aftur og aftur.

Glamour/Getty
Caroline Issa
Anya Ziourova
Jeanne Damas
Anna Wintour
Giovanna Battaglia
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.