Stílhreinar dragtir í uppáhaldi

Julie Pelipas, tískuritstjóri úkraínska Vogue, er með flottan fatastíl sem vel er hægt að taka til fyrirmyndar. Julie velur yfirleitt stílhreinar dragtir, einlita hlýraboli og víðar gallabuxur. Julie á dragtir í mörgum litum og klæðist þeim bæði yfir sumar- og vetrartímann. Glamour hefur tekið saman nokkur af hennar flottustu dressum hér fyrir neðan.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.