Einfalt er best

Þegar fataskápurinn er ekki að veita manni margar hugmyndir um hverju skal klæðast þá skal sækja í einföldustu flíkurnar, svo maður eyði ekki allt of löngun tíma í að klæða sig. Glamour hefur safnað saman nokkrum myndum hér fyrir neðan sem sannar það að einfalt getur verið fallegast.

Glamour/Getty.
Sienna Miller í ljósbrúnni dragt.
Gallabuxur og hvítur teinóttur jakki passar vel saman.
Stuttar gallabuxur og hvítur dragtarjakki.
Sami litur frá toppi til táar er flott.
Hvítt og hvítt er fallegt eins og sést hér á Juliu Pelipas.
Þetta er einfalt og flott dress.
Hvítur glæsilegur kjóll við stílhreina skó.
Sarah Harris klæðist ljósbrúnum frá toppi til táar við svarta þykka sandala.
Leðurpils er klassísk flík og passar vel við svarta og hvíta stuttermaboli.
Svart og hvítt, alltaf flott og stílhreint.
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.