Best klæddu á tískuvikunni í Kaupmannahöfn

Tískuvikan í Kaupmannahöfn hófst í gær og stendur yfir næstu daga. Gestir tískuvikunnar þar í borg eru þekktir fyrir að vera litaglaðir og klæðast óvenjulegum samsetningum. Hér eru þær best klæddu frá tískuvikunni.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.