Vinsælustu litirnir í Kaupmannahöfn

Tískuvikan í Kaupmannahöfn fór fram í síðustu viku og var einna skemmtilegast að fylgjast með götustílnum þar í borg. Þar voru mörg trend áberandi og þá sérstaklega litir eins og ljósbrúnn, kamelbrúnn og dökkgrænn.

Stílhreinar flíkur í ljósbrúnum, kamelbrúnum og jafnvel dökkgrænum voru áberandi og eins og hefur verið síðustu mánuði. Þá er gott að vita að þessi trend halda áfram út haustið og geturðu nýtt flíkurnar þínar miklu lengur fram á haustið.

Glamour/Getty
Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.