Sumargleði fjallkonunar og sæta svínsins

Starfsfólkið var í stemmingu

Sumarhátíð hjá Fjallkonunni og Sæta svíninu

Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan og Sæta svínið við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Það er óhætt að segja að Festivalið hafi verið vel heppnað og skemmti rjómi íslenskt tónlistarlífs gestum og gangandi bæði inni á staðnum og fyrir utan. 

Tónlistarmennirnir Salka Sól, Friðrik Dór, Bríet, GDRN, Flóni, Birnir, JóiPé x Króli og Herra Hnetusmjör skemmtu gestum og gangandi ásamt vinum Samma, DJ Sóley, DJ Dóru Júlu og DJ Helgu Margréti.

Sirkus Íslands sá um að skemmta gestum og gangandi með allskonar skemmtilegheitum ásamt drottningunum Gogo Starr og Siggu Kling. 

Salka Sól sló í gegn

Við bíðum bara spenntar eftir næsta festivali..

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.