Gallaefni í aðalhlutverki í haustlínu Monki

H A U S T I Ð 2 0 1 9 leggur Monki áherslu á gallaefni og kynnir til sögunnar nýjar leiðir til að nota og klæðast gallafötum.

Monki leggur áherslu á gallaefni og skoðar nýjar leiðir til þess að klæðast því.

Nýjar flíkur eru meðal annars aðsniðinn en þó frjálslegur gallakjóll, gallajakki í vinnufatastíl með vatteruðu fóðri, tvílitar gallabuxur og sinnepslitaðar gallasmekkbuxur

Línan verður fáanleg í nýjum litum og litatónum í stíl við árstíðina. Dökkdrapplitað efni og sinnepslitir, afgerandi grænn og sígildir bláir tónar gegna lykilhlutverki í línunni. Línan er tilvalin til að nota með sígildu rjómahvítu, ljósfjólubláu og brúnköflóttu efni, til dæmis peysum, toppum, bleiserjökkum og buxum

Monki er merki sem býður frábæra tísku á viðráðanlegu verði með umhyggju gagnvart umheiminum og valdeflingu ungra kvenna að leiðarljósi.

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.