Frábær upplifun á KRYDD veitingahús

KRYDD Veitingahús er nýlegur veitingastaður í Hafnarfirði sem leggur áherslu á flottan og fjölbreyttan matseðil, frábæra kokteila, gott úrval af bjór á krana og ekki síst skemmtilega stemmningu. Þessi staður er í hjarta Hafnarfirðar, í fallegu umhverfi, og ekki skemmir að maturinn er einstaklega góður, þjónustan góð og dúndrandi stemming.
Veitingastaðurinn hefur fest sig rækilega í sessi sem einn flottasti og skemmtilegasti veitingastaður Hafnarfjarðar.
KRYDD Veitingahús er ekki bara veitingastaður heldur er upplifunin að gestir njóti þess að eiga skemmtilega kvöldstund ásamt því að snæða gómsætan mat og drykk.
Einnig býður staðurinn upp á leikhús- eða tónleikamatseðil enda eru Bæjarbíó í göngufjarlægð, þannig gestir geta komið hingað í mat, eða drykk áður en haldið er í leikhús. Matseðillinn á staðnum er fjölbreyttur og er hægt að fá allt frá hamborgurum, upp í dýrindis steikur.
Stemmingin á KRYDD er fjölbreytt, enda er staðurinn fjölskylduvænn og stemningin frábær á KRYDD Veitingahúsið er staðsett að Strandgötu 34, Hafnarfirði Nánari upplýsingar má nálgast á https://www.kryddveitingahus.is/

https://www.facebook.com/krydd/

https://www.instagram.com/kryddveitingahus/

Engin ummæli enn

Segðu hvað þér finnst

Netfangið þitt verður ekki birt.