Auglýsing

Fær sína eigin Barbie dúkku

Flestir sem fylgjast með tísku kannast mjög vel við andlit og fatastíl hinnar stórkostlegu Iris Apfel sem er þekkt fyrir litríkar stíl, áberandi gleraugu og íburðamikið skart. Þrátt fyrir að vera 96…

Óhræddir við liti

Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt…

Biðst afsökunar á hönnunarstuldi

Vivienne Westwood og hennar teymi báðust afsökunar á hönnunarstuldi á Instagram-síðu sinni á dögunum, en um er að ræða stuttermabol, sem er einhverskonar blanda af verkum frá Louise Gray og Rottingdean Bazaar.…

Borguðu drottningunni minna en prinsinum

Leikkonan Claire Foy fékk minna borgað fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Bretadrottning í fyrstu tveimur seríunum af The Crown en Matt Smith sem lék eiginmann hennar, Philip prins. Þetta staðfestu framleiðendur þáttana…

Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphaf

Knattspyrnusamband Íslands frumsýnir á morgun nýjan búning karlalandsliðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar. Það eru margir, þar á meðal ritstjórn Glamour, sem hafa sterkar skoðanir á hvernig búningurinn mun líta út…

Gigi Hadid og Zayn Malik

Hætt saman eftir tveggja ára samband

Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla…

Fara saman á túr

Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau…

Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri

Franski hátískufatahönnuðurinn og sniðameistarinn Hubert De Givenchy lést á heimili sínu í Frakklandi síðasta laugardag. Hubert klæddi margar dáðar stjörnur eins og Jacqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Audrey Hepburn. Samband hans…

Fara saman á túr

Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau…

Glamour/Getty

Sónar 2018: Í hverju áttu að vera?

Tónlistarhátíðin Sónar verður haldin um helgina í Hörpu, og ef þú ert á leiðinni þangað þá er um að gera að fylgjast með Glamour næstu daga. Við verðum með nokkrar hugmyndir af…

Draumakápur hjá Loewe

Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur…

Hætt að leika

Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. Þetta koma heldur óvænt fram hjá vinkonu hennar, Selmu Blair, í viðtali sem hún gerði á dögunum við The Metro þar sem hún…

Auglýsing
Auglýsing

Björk í beinni í breska sjónvarpinu

Björk Guðmundsdóttir kom fram í beinni útsendingu á BBC i gærkvöldi. Þar söng hún lagið Courtship í þætti Jools Holland á BBC two ásamt flautusveitinni Viibra en þetta er í fyrsta sinn…

Auglýsing