Auglýsing

Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez

Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt…

Upp með sólgleraugun

Því minni því betri – það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil…

Fötin sem konur vilja klæðast

Tískuvikan í París er á enda þar sem tískuhúsin sýndu haust – og vetrarlínur sínar fyrir árið 2018. Konur, kvenleiki og föt sem konur vilja klæðast voru í aðalhlutverki hjá þessum fjórum…

Fötin sem konur vilja klæðast

Tískuvikan í París er á enda þar sem tískuhúsin sýndu haust – og vetrarlínur sínar fyrir árið 2018. Konur, kvenleiki og föt sem konur vilja klæðast voru í aðalhlutverki hjá þessum fjórum…

„Þetta var hræðileg upplifun“

Söngkonan Demi Lovato er í stóru viðtali við Billboard Magazine þar sem hún opnar sig um allt milli himins og jarðar. Meðal annars um upplifun sína frá Met Gala árið 2016, sem…

Dýfum andlitinu í glimmer!

Þá er helgin komin eftir fallega viku, og erum við að skipuleggja meira en bara dress helgarinnar, og má förðunin ekki verða útundan. Hér eru helstu förðunartrendin frá tískupallinum í París, og…

Vinsælustu skórnir í París

Það er vel fylgst með götutískunni á tískuvikunni og alltaf hægt að finna nokkur trend og vinsælar flíkur. Glamour leitaði til Parísar, en þar er fólkið sagt vera það best klædda í…

J.Crew kápa Meghan strax uppseld

Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það…

Töskur sem ekkert kemst í

Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans,…

Frá tískupallinum og á Óskarinn

Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre…

Frá París til Reykjavíkur

Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt,…

Gamli góði rykfrakkinn

Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka…

Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar

Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í…

Auglýsing
Auglýsing

Björk í beinni í breska sjónvarpinu

Björk Guðmundsdóttir kom fram í beinni útsendingu á BBC i gærkvöldi. Þar söng hún lagið Courtship í þætti Jools Holland á BBC two ásamt flautusveitinni Viibra en þetta er í fyrsta sinn…

Auglýsing